Fréttir

Árangur sköpunar

Í mars kemur út sjóðheitur bæklingur um árangur sköpunar og hugmyndavinnu.

Rannsóknir sýna að skapandi markaðssetning getur aukið arðsemi þína allt að tólffalt! Ekki tíu prósent, heldur 1200%. Þetta þýðir að fyrir hverja krónu sem þú fjárfestir, getur þú fengið margfalt til baka. Þetta undirstrikar mikilvægi skapandi hugsunar í árangursríkri markaðssetningu.