EACA

EACA/SÍA Viðhorfskönnun 2024

Niðurstöður voru kynntar á Vinnustofu Kjarval 23.janúar sl.

EACA/SÍA Viðhorfskönnun 2024: Íslensk sérstaða

þökkum frábæra mætingu.

Fyrsta þátttaka Íslands í árlegri viðhorfskönnun EACA leiðir í ljós athyglisverða mynd: Við erum með eitt metnaðarfyllsta og bjartsýnasta fagfólk Evrópu. Það er kannski lýsandi fyrir íslenskan karakter að við sýnum mikla seiglu þrátt fyrir að upplifa mesta streitu allra þátttökuþjóða. Endilega kynnið ykkur niðurstöðurnar, annarsvegar eru glærur frá kynningunni og hins vegar skýrslan sjálf.

Glærur
Skýrsla EACA