Fréttir

SÍA Fagvinnustofa

Við erum stolt af því að kynna Mark J. Brennan sem einn fyrirlesara á ÍMARK deginum. Mark mun fjalla um "Remaining Creative in a Crazy World" og deila áratuga reynslu sinni með okkur.

SÍA FAGVINNUSTOFA (MASTER CLASS)

ÍMARK dagurinn - 7. mars

Fyrir hádegi sama dag kl. 10-12 býðst SÍA félögum einstakt tækifæri til að taka þátt í fagvinnustofu með Mark þar sem hann fjallar um "Developing Productive Long-term Client Relationships".

Út frá sinni  eigin reynslu bæði sem viðskiptavinur og fyrrv. stjórnandi og viðskiptastjóri á auglýsingastofu mun hann veita ómetanlega innsýn í uppbyggingu farsælla viðskiptatengsla.

Verði er stillt í hóf, 8.900.- kr. per þátttakanda. kaffi og veitingar í boði.