Stjórn SÍA samanstendur af fulltrúum aðildarfélaga. Formaður stjórnar er Anna Kristín Kristjánsdóttir f.h. Hvíta hússins. Meðstjórnendur eru, Selma Rut Þorsteinsdóttir f.h. Pipar\TBWA, Högni Högnason f.h. Hér & Nú, Hrafn Gunnarsson f.h. Brandeburg. Að auki er fulltrúi ENNEMM Hafsteinn Hafsteinsson (Ekki á mynd).